Færsluflokkur: Bloggar
Ég hefði....
Laugardagur, 28. júní 2008
Ef ég væri innbrotsþjófur og yrði var við lögguna í miðju innbroti í auman auralausan pylsuvagn, hefði ég í það minnsta gúffað í mig pylsum þar til handjárnin smyllu svo ég fengi í það minnsta eitthvað annað en ákæruna !!! Hahahahahaha aumingjans aumingjarnir að leggsat svona lágt.
Jac
![]() |
Svangir fingralangir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mígið á sig !!!
Laugardagur, 28. júní 2008
Ég, kæru lesendur, verð að segja það að ég gæti næstum mígið á mig af spenningi yfir þessum fréttum. Það er bara þannig að ég er þvílíkur stjörnufræðinörd að það hálfa væri meira en nóg. Ég má ekki sjá stjörnu á himni án þess að þurfa útdeila visku minni yfir gesti og gangandi um fyrirbærið. Konan mín er alveg ótrúlega þolinmóð að mega ekki fara út undir beran stjörnubjartan himin með mér án þess að minn glápi með gapandi munninn á konfektið á himnum. Ég er einnig þáttakandi í bandarísku áhugamannafélagi stjörnuskoðara sem á í náinni samvinnu við NASA og vinnum við að því að rannsaka myndir úr Hubble stjörnukíkinum. Það er bara dásamlegt.
Bestu kveðjur
Jac "Starman"Norðquist
![]() |
Líf gæti þrifist á Mars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vá vá vá !!!!!
Föstudagur, 27. júní 2008
Nú bara VERÐ ég að kaupa þennann eðaldrykk.... NOT ! Ég frem hérmeð loforð.... ég skal ALDREI nokkurntímann drekka þennann drykk.... aldrei.
Hahahahahaha
Kannski bara út af því að ég drekk ekki gos eða ávaxtadrykki yfirhöfuð.... en það er önnur saga :)
Jac
![]() |
Ronaldo auglýsir íslenskan íþróttadrykk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvernig eiga...
Föstudagur, 27. júní 2008
Ég skil alveg hann Jörgen Færeying ! Hvernig eiga danir, sem eru margir hverjir mikið á móti hvalveiðum, að verja á sannfærandi hátt málstað hvalveiðiþjóða eins og Færeyinga og Grænlendinga? Það er eiginlega alveg ótrúlegt að hvorug þjóðin hafi mann inni í AÞHVR !? Það hreinlega lyktar allt af súru samsæri hér.
Jac
![]() |
Vill Dani úr Alþjóðahvalveiðiráðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sá þetta á CNN
Föstudagur, 27. júní 2008
Ég fylltist bara stolti.... þetta er bara helvíti töff hjá Ólafi. Kemur svakalega vel út.
Jac
![]() |
Fossar falla í Austurá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ef þú......
Föstudagur, 27. júní 2008
Ef þú, kæri bloggari, skrifar eitthvað sem þolir ekki að nafnið þitt sé bendlað við það... ættirðu bara að halda því hjá sjálfum þér ! Ég er auðvitað á móti ritskoðun sem slíkri en það er bara of margt og margir þarna úti sem vita ekki grensuna á milli góðra, þarfra skrifa með réttmætri ábyrgri gagnrýni á forkólfa þjóðfélagsins og svo þeirra sem skrifa ærumeiðandi aumingjaskrif og fela sig eins og rottur í holu bak við nafnleysi. Þetta er mín skoðun og ég set hana fram undir nafni. Bestu kveðjur
Jac Norðquist
![]() |
Vilja setja hömlur á bloggara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Better safe than sorry !
Fimmtudagur, 26. júní 2008

![]() |
Þyrla kölluð út til leitar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Get það ekki heldur !!!
Miðvikudagur, 25. júní 2008
Ég get ekki sagt að Eiður sé góður, því ég hef bara ekki hugmynd um það.... mér skilst að maðurinn sé einhversskonar íþróttafrík. Hann virkar of lítill í Körfuboltann svo ætli hann sé ekki bara í fótboltanum. Ég játa það fúslega að ég þoli afar illa fótbolta og má eiginlega segja að ég sé með fótboltafælni á háu stigi. Það fer neflinlega svo innilega í taugarnar á mér þegar allri dagskrá sjónvarpsins er riðlað til þess að koma að efni tengt fótbolta ! Það gerir mig bara reiðann svei mér þá.... Það má eflaust koma með allskonar mótvægismótbárur á móti mér, jú jú mikið rétt, en sko, þið eruð núna að lesa skrif manns sem er sjónvarpsNjörður með meistaragráðu í samblönduðu áhorfi ! Svo don´t you fokking tell me to be quiet !!! Hahahahaha. Annars verð ég að lýsa yfir ánægju minni yfir þessu framtaki Nova, því að það er sífelld og mikil þörf á aðstoð við hjartveik sem og önnur langveik börn. Börnin eru það dýrmætasta í lífinu og gott mál að félög eins og Neistinn skuli vera til.
Bestu kveðjur og knús til þín sem nenntir að lesa þetta og ef þú kommentar líka, færðu tvöfalt knús og flösku af bjór..... ég geymi hana bara inn í ísskáp þar til þú átt leið um
Jac Norðquist
![]() |
Get ekki sagt að ég sé góður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Það þarf ekkert.....
Miðvikudagur, 25. júní 2008
Sko, það þarf ekkert að auka framleiðsluna.... nei nei, miklu betra væri að úða vaxtarhormónum yfir uppskeruna og málið er dautt ! Það væri nú fjári sniðugt að fá sér hrísgrjón sem væri eins og brauðbolla á stærð... hehehehehe !
Jac
![]() |
Stefnt á aukna hrísgrjónarækt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sko, það á....
Miðvikudagur, 25. júní 2008
Sko, það á að bjóða þessu liði heim til mín þar sem ég elda Hvalkjöt a la Jac og ég lofa því að öllu hvalveiðikjaftæðisbanni verður hnekkt með það sama ! Ég er bara ofsalega hrifinn af góðu hvalkjöti. Það þarf kannski ekkert að veiða þá til bræðslu en mér finnst alveg í lagi að nýta þá örlítið !!!
Kveðja
Jac
![]() |
Hvalveiðideilum slegið á frest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)