Bara láta ykkur vita....
Miðvikudagur, 8. október 2008
Kæru vinir, bloggvinir og þið hin sem þetta lesið og þurfið að ná í mig einhverra hluta vegna. Ég verð ekki við næstu daga eða vikur. Leið mín mun liggja á Vesturströnd Jótlands þar sem ég stefni á að fara í "ÞaraTýnslu" bara svona til að drýgja tekjurnar á þessum síðustu og verstu tímum. Ef ég verð heppinn... þá lofa ég að lána andvirði amk 5 kílóa af "Þara" til Ríkisstjórnar Íslands, Björgólfs og Baugsfeðga og restin fer í Glitni á sérsparðnaðsreikning.
Bestu kveðjur
Jac
Varað við kókaíni á ströndinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ja best er að fara að selja dóp....;) eina sem gefur held ég á næstunni heheh...
Halla Vilbergsdóttir, 8.10.2008 kl. 15:57
Mín kæra Halla !! Dóp? Nein meine fraulein, ég er að tala um "HeilsuSöl" og "Þara"
Hahahahhahahaha
Jac Norðquist, 8.10.2008 kl. 18:01
Mig vantar líka heilsusöl er svo voda slöpp eithvad....
Teir voru víst ad fá hann á austurströndinni.
Eigdu gódnn dag.
Gudrún Hauksdótttir, 9.10.2008 kl. 06:30
Góðan dag kæra JD, ég skrifa héðan úr fartölvunni minni á Vesturströnd Jótlands.... hér eru söl, þari og annað góðagæti í kílóavís. Gott að allir ruku beint á Austurströndina svo ég sit einn að góssinu hahahahahahaha.
Bestu kveðjur
Jac
(okey okey, ég misskildi staðsetninguna, en þú auðvitað tókst eftir því hahahahahaha)
Jac Norðquist, 9.10.2008 kl. 07:04
Það er spurning hvort ekki megi senda til þín alla gulldrengina í fjármálageiranum til að týna söl!!!! Þeir hafa þá eitthvað að gera á meðan þeir verða gjaldþrota... Friðrik bróðir vann við þetta heilt sumar. Týndi þang eða þara eða eitthvað slíkt á litlum utanborðsmótorbát á Breiðafirði. Sigldi svo með farminn í verksmiðju á Reykjaströnd. Rosa stuð skildist mér. Þú gætir kannski hringt í hann og fengið góð ráð...... he hehe he
Kristín Guðbjörg Snæland, 9.10.2008 kl. 20:47
Já sæll! þú hugsar til mín er það ekki?
Páll Jóhannesson, 9.10.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.