Af hverju??
Fimmtudagur, 5. júní 2008
Hvaða gríðarlega tregða er þetta að geta ekki notað Kílógrömm yfir þyngd á fiskum veiddum í ám?
Pund þetta og pund hitt !!! Það er kannski minnimáttarkennd veiðimanna sem hér ræður ríkjum, enda er svo miklu miklu "flottara" að koma með 20 punda lax heim í staðinn fyrir bara 9,09kg !!! Hahahahaha ræfilstuskurnar... best að hætta nöldra í þeim og bara leyfum þeim að mæla fiskitittana sína í Pundum.... svo er auðvitað betra að mæla á sér dindilinn í cm því að þá snýst þetta við... 15 cm eru auðvitað betra en 5,9 tommur !! Hahahahahahaha
Kveðja
Jac Norðquist
(sem er 75,2 tommur á hæð)
![]() |
Veiði byrjar vel í Blöndu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.6.2008 kl. 09:06
Já góðir punktar hjá þér. Nenni samt ekki að reikna hvað ég er í pundum enda ekki fiskur..... he he
Kristín Guðbjörg Snæland, 5.6.2008 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.