Ég er hlynntari....

Ég er hlynntari því að áfengismörkin verði 20 ára í það minnsta ! Mér finnst alger hryllingur þegar ég verð vitni að því að 15 ára kríli eru að drekka fyrir framan foreldra sína með þeirra leyfi.... ég ætla að ala mín börn upp í því að áfengi er bara alls ekki sniðugur drykkur á nokkurn hátt !

Jac


mbl.is Börn yngri en 15 ára neyti ekki áfengis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tar er ég sko sammála tér Jac minn.Tannig var tad á mínu heimili ad áfengji var vid hátídleg tækjifæri..Ég segji ekki ad mér finnist ekki gott ad fá mér glas rautt eda hvít med matnum.En tad er ad gerast eftir ad börnin eru flogin úr hreidrinu.

Má bjóda tér einn gódann chardonney?

Knús og kreistur fra Hyggestuen.

Gudrún Hauksdótttir, 29.1.2009 kl. 14:31

2 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Mér finnst ekki endilega sniðugt að áfengi sé eitthvað brjálað tapú. Ég er alin upp við algert bindindi og var áfengi varla rætt á heimilinu. Það gerði það bara meira spennandi í mínum augum þegar ég varð unglingur. Ég hef sjálf ákveðið að umræða um áfengi eigi að endurspegla bæði kosti þess og galla en leggja áherslu á gallana og vera með  hræðsluáróður og aldrei mun ég samþykkja unglingjadrykkju. Við gerðum það ekki með Guðrúnu og ég mun ekki gera það með Ölmu. Hvað þessum gríslingum dettur sjálfum í hug er svo annað mál. Hef líka reynslu af því en mun þó aldrei kaupa áfengi eða stuðla að notkun þess fyrir neinn. Finnst samt í lagi að ræða það að hægt sé að neyta þess á skynsamlegan hátt en maður taki ákveðna áhættu sem er ekki í lagi fyrr en fólk er orðið fullorðið :)

Kristín Guðbjörg Snæland, 30.1.2009 kl. 23:24

3 Smámynd: Villimaður

Ég er alin upp við það að allt sé gott í hófi. Ég var smakkaði fyrst áfengi þegar ég var 12 ára, kampavín á gamlárskvöld. Núna er ég á 18. ári og drekk minna en flestir á mínum aldri held ég. Ég drekk esterkt áfengi, fæ mér bjór stundum um helgar en mér detti ekki í hug að fara á fyllerí.  Ég er viss um að þetta hefði farið verr ef áfengi hefði verið alveg tabú, þá hefði ég reynt að "redda mér því" annars staðar.

Svo ég er fylgjandi því að það sé brýnt fyrir börnum að allt sé gott í hófi.

Villimaður, 31.1.2009 kl. 12:26

4 Smámynd: Villimaður

Etid , þarna átti að standa að ég drekk ekki sterkt áfengi.

Villimaður, 31.1.2009 kl. 12:27

5 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Sammála því að það á að tala við unga fólkið,treysta þeim,en fyrst og fremst að vera góð fyrirmynd veit ekki hvort væri sniðugt að færa aldurinn upp í 20 þegar þau fá að  keyra bíl 17 og gifta sig 18,það þyrfti þá að breyta því líka ekki satt

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 1.2.2009 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband