IceBalls

Ég var í skólanum fram til klukkan 15:30 í dag. Eftir ađ hafa fagnađ ţví ađ hafa stađist loka áfangann af Project D, viđskiptalaga hlutann, fór ég á bak mótorhjólinu mínu og lagđi af stađ heim á leiđ.

 Ţegar ég var ađ spenna hjálminn á hausinn, verđur mér litiđ til himna ţar sem ađ grábólgin skýin hrönnuđst upp. Ég glott međ sjálfum mér og hugsađi ađ ég slyppi örugglega heim áđur en rigningin fćri ađ krćla á sér og glađur í bragđi ţeysti ég var stađ, fullur tilhlökkunar ađ hitta konuna mína og börnin eftir langan dag í skólanum.

Ţegar ég átti eftir 2 kílómetra af 8 heim, byrjađi ađ helli rigna. Ég hló örlítiđ međ sjálfum mér vegna ţess ađ regnbuxurnar mínar lágu vel geymdar í farangursrými hjólsins. Hláturinn kafnađi ţó fljótlega ţegar ísköld rigningin ţrengdi sér niđur gallabuxurnar mínar og inn ađ boxer nćrbuxunum og kitlađi svo međ ísköldum fingrum sínum hiđ allra heilagsta.

Alls ekki skemmtileg upplifun skal ég segja ykkur og hver mađur gćti vel veriđ án svona upplifelsis. Ţegar ég kom svo heim, var auđvitađ hćtt ađ rigna. Ég lagđi hjólinu og fór inn til ađ ná mér í ţurr föt og fá smá yl í kroppinn.

Ef ég verđ heppin, mun manndómur minn koma úr felum síđar í kvöld. Eins og “stađan” er núna, lýtur allt út fyrir ađ ég ţurfi ađ pissa sitjandi.

Bestu kveđjur

Jac Norđquist


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Er hnappurinn horfinn?

Gulli litli, 21.10.2008 kl. 19:05

2 Smámynd: Jac Norđquist

.... jamm, en kominn aftur ! Ég sver, ef hann hefđi orđiđ 1 cm styttri í kuldakastinu, hefđi veriđ hćgt ađ skrá mig löglega sem konu!

Jac Norđquist, 21.10.2008 kl. 21:33

3 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Marta Gunnarsdóttir, 21.10.2008 kl. 21:58

4 Smámynd: Jacky Lynn

Takk fyrir ţetta blogg Jac, ég gat ekki annađ en brosađ allan hringinn ţegar ég las ţađ.

Jacky Lynn, 21.10.2008 kl. 22:32

5 Smámynd: Líney

hahahahahahahahaha

Líney, 22.10.2008 kl. 17:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband