Auglýsing á vondum stađ ?
Mánudagur, 13. október 2008
Hér fyrir neđan er frétt sem ég tók af BT í Danmörku. Hún fjalla um Jörg Haider sem lést í bílslysi um daginn. Ég undirstrika línuna í fréttinni ţar sem ađ er sagt ađ ţađ er ekki vitađ hvort hann var undir áhrifum alkóhóls.... svo beint fyrir neđan fréttina.... er auglýsing um bjór á útsölu !! Hmmm illa stađsett auglýsing finnst mér !!!
Jac
Bilen blev som en fjerbold kastet op i luften og rullede rundt flere gange, fřr den til slut landede pĺ hjulene 150 meter lćngere fremme. Jörg Haider var drćbt pĺ stedet som fřlge af skader i hovedet og brystet og et stort blodtab.
Ifřlge det řstrigske nyhedsbureau APA har statsadvokatens undersřgelse af bilvraget vist, at der ikke var nogen defekt ved bilen.Det vides endnu ikke, om Haider var pĺvirket af alkohol.
Athugasemdir
ĆĆ ekki alveg ad gera sig tarna.
Ótrúlegt hugsanaleysi finnst mér.
Knús á tig
Gudrún Hauksdótttir, 13.10.2008 kl. 11:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.