Þá er litla prinsessan búin að fá nafn!

HeklaRósÞað kom að því að við festum nafn á litla krúttið okkar.

Eftir töluverðar vangaveltur og pælingar urðum við sátt um nafn.

Gabríel vildi að hún héti Lucy ! Kom einn daginn úr skólanum með þá tilkynningu að hann vildi að hún héti þetta.

Okkur fannst það einum of "útlendingalegt" Já já og ég heiti Jac ! hehehehehehe.

En við vildum eitthvað Íslenskt og kjarnyrt. Samt þannig að það yrði möguleiki fyrir útlendinga að segja nafnið hennar án mikilla vandkvæða.

Hún heitir: Hekla Rós Norðquist

Drottning fjallanna og Rós, ekki slæmar samlíkingar.

Bestu kveðjur

Jac

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga skjol

Bara æðislegt nafn eins og ég var reyndar búin að seigja þér, enn og aftur til hamimgju með þetta fallega nafn og ég er sannfærð um að það klæði hana vel, enda falleg prinessa hér á ferð.

Knús á línuna

Helga skjol, 14.9.2008 kl. 07:05

2 Smámynd: Jac Norðquist

Takk takk Helga.

Bið að heilsa Norður :)

Jac

Jac Norðquist, 14.9.2008 kl. 08:44

3 Smámynd: Gulli litli

Hekla Rós.............íslenskt og sterkt ...fallegt. Til hamingju..

Gulli litli, 14.9.2008 kl. 10:01

4 Smámynd: Jac Norðquist

Takk Gulli :)

Jac

Jac Norðquist, 14.9.2008 kl. 14:31

5 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Ofsalega fallegt.  Til hamingju med nafnid og dóttluna.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 14.9.2008 kl. 22:51

6 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

æðislegt nafn...til lukku ;)

Halla Vilbergsdóttir, 15.9.2008 kl. 13:25

7 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Fallegt nafn á fallega stúlku. Til hamingju aftur öll sömul með prinsessuna. Sú á eftir að verða dekruð... yngst og með tvo stóra bræður til að passa sig og vernda. Sé þá alveg fyrir mér lemja litla stráka í hausinn með skóflu ef þeir eru eitthvað að "bögga" litlu systur

Kristín Guðbjörg Snæland, 15.9.2008 kl. 16:48

8 Smámynd: Jac Norðquist

Hahahah ég er búinn að fjárfesta í skóflum.

Jac

Jac Norðquist, 15.9.2008 kl. 18:30

9 Smámynd: Páll Jóhannesson

Til hamingju enn og aftur. þótt ekki séu margir stafir í nöfnunum þannig séð er þetta stór og falleg nöfn, við hæfi

Páll Jóhannesson, 16.9.2008 kl. 08:34

10 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hjartanlega til hamingju

Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.9.2008 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband