Fyrirgefið mér.....
Fimmtudagur, 21. ágúst 2008
en málið er að ég hef bara ekki taugar í svona áhorf !!! Ég er svoleiðis að rifna af monti yfir drengjunum í landsliðinu okkar að það hálfa væri nóg. Það væri geggjað ef þeir myndu nú vinna Spanjólana... ójá, það væri geggjað. Ég sendi hér með heillastrauma til Kína !!
Jac
![]() |
Ísland og Spánn á risaskjá í Vetrargarðinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hlakka til ad sjá leikinn á morgun, en hvar og hvenær er hann sýndur. Mér tekst ekki ad finna thad á dønsku tekstavarpi.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 21.8.2008 kl. 20:05
Já þú segir nokkuð Sólveig.... ég hef bara ekki hugmynd um hvar hann er sýndur hér í DK ? Enda.... hefði ég ekki taugar í það að horfa...svo ég hef ekkert leitað hahahahahahaha
Æ ég vona samt svo innilega að þeir taki þetta.... !!!
Kveðja
Jac
Jac Norðquist, 21.8.2008 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.