Why ?

Ég bara skil ekki afhverju þær þurfa að vera opnar ? Er ég búinn að missa af einhverri mikilvægri umræðu um aðgengi að ritföngum? Hvað er eiginlega málið....!?

Ég, sem nemi í Markaðshagfræði, skil alveg að það fer auðvitað eftir framboði og eftirspurn...... en er í alvöru einhver þarna úti sem er alveg eyðilagður yfir því að það sé ekki hægt að versla ritföng eftir kl 18-19 á daginn?

Eða eru Office 1 búðirnar með aðra þjónustu sem ég vissi ekkert um? Eru reknir súlustaðir eða vafasamir næturbarir þarna innadyra?

Ég fagna verslunarfrelsi.... en langar samt til að skilja ástæðu fyrir opnunartímanum.

Jac


mbl.is Verslanir Office 1 opnar allan sólarhringinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara með þessari frétt eru þeir væntanlega búnir að fá auglýsingu sem er ódýrari en einhverjir tveir láglaunastarfsmenn á næturvakt í viku...

...désú (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 15:58

2 identicon

Dýrari átti það að vera.

...désú (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 15:59

3 Smámynd: Jac Norðquist

Jamm, ætli það sé ekki bara málið.... allt út á auglýsinguna :) þær eru máttugur andskoti....

Takk fyrir að nenna að kommenta hjá mér

Jac

Jac Norðquist, 18.8.2008 kl. 16:02

4 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Thetta er ótrúlegt rugl. Hugsa sér, ég vona ad foreldrar skólabarna geti sofid á næturnar og ad nemendur passi upp á svefninn sinn. Thetta er bara svo langt úti og ég tek undir ad thetta hlýtur ad vera eingøngu upp á auglýsinguna. Verdur samt pínlegt ef thad er svo ekkert ad gera hjá theim.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 18.8.2008 kl. 20:45

5 Smámynd: Gulli litli

Ef mann vantar yddara kl tvö ad nóttu Þá getur Þetta komid sér vel!...Hvernig fórum vid ad Þegar Kaupfélagid var lokad laugardaga og sunnudaga?

Gulli litli, 18.8.2008 kl. 20:48

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ég verd nú ad segja ...Tetta er bull og vittleysa.Hver verslar blíhant ad nóttu?????heyrdu ertu giftur til Sudureyrar???bara forvitin sko.Eins og mig minni tad

Knús á tig minn kæri frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 19.8.2008 kl. 09:00

7 Smámynd: Jac Norðquist

Já kæra, ég er sko giftur til Suðureyrar :) Og hef tekið nokkru ástfóstri við vestfirði í kjölfarið. Á einmitt 9 ára brúðkaupsafmæli á fimmtudag ;)

Bestu kveðjur

Jac

Jac Norðquist, 19.8.2008 kl. 09:55

8 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Já tetta minnti mig.Tó svo ég fylgjist ekki neitt vodalega vel med gangi mála tar.Hefur tú verid á sæluhelgji?´Eg var tar fyrir 5 árum og átti frábæra helgi  í yndislega gódum súgfirskum felagsskap.Til hamingju med 9 ára brúdkaupsafmælid á fimmtudaginn.

Knús

Gudrún Hauksdótttir, 19.8.2008 kl. 11:44

9 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Ég er búin að kaupa skóladót fyrir dóttur mína og mér dugði venjulegur opnunartími..... sef á nóttunni.... he he he

Kristín Guðbjörg Snæland, 19.8.2008 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband