Hvað ætli....
Laugardagur, 21. júní 2008
Hvað ætli margir heimsæki gröf t.d. Jóns Sigurðssonar ? Hér er verið að tala um Háhyrning.... Fer fólk að mæta að gröfinni hans til að úthella tilfinningum, til að gráta vegna söknuðar, til að votta honum virðingu sína? Hvað er málið? Svo kemur þessi bæjarstjóri með gríðarlegt samvisku-markaðsplott og segist ætla að hætta hugsa um gröfina! Ég verð að segja að mér finnst þetta svolítið klént allt saman.
Jac
Keikó gleymdur og grafinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.