Má þá ekki bjóða....

Má þá ekki bjóða ung-kvinnunum upp á völl og girða niður um sig ? Ég man eftir "Ástandinu" þegar Frönsku herskipin komu til hafnar og stúlkur á öllum aldri flyktust niður á bryggju með blautt niður um sig..... já þetta er gróflega orðað hjá mér en guð minn góður hvað ég dreg mikið úr því sem ég varð vitni af, og það oftar en einusinni og oftar en tvisvar strarfs míns vegna..... ætla ekkert að fara út í það hér á blogginu en ég fæ samt alltaf aulahroll þegar ég heyri að franskir einkennisklæddir gaurar koma til Íslands. Ekki misskilja mig, mér er svo nákvæmlega sama hvað þessar gellur eru að gera og ég var aldrei neitt hræddur um að fransararnir væru eitthvað að þrengja að kvenna-markaðinum.... nei nei, alls ekki. Það var bara staðreyndin hversu ógeðfelldar okkar fallegu íslensku stúlkur fóru með sjálfa sig.... og höfðu ekki einu sinni vit á því að þiggja aur fyrir dráttinn, það hefði verið amk smá skynsemi í biluninni. Enda var/er litið á ísland sem stærsta fría hóruhús evrópu fyrir erlenda hermenn...og það er bláköld staðreynd. Ég HEF samböndin, sjónarhornið og minnið til að muna allan sorann.

Jæja, þetta var nú aðeins of alvarleg færsla að mínu mati.... svo sláum á léttari strengi. Brosum í dag og kinkum kolli til samferðafólks okkar. Ég er búinn að brosa til allra í dag sem eru í kringum mig og allt í einu er andrumsloftið hér í skólanum orðið leikandi létt og brosandi :)

Jac


mbl.is Frönsku herþoturnar lenda um 11 leytið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bói, eru nokkuð franskar einkennisklæddar konur á göngum skólans

Bjarni Þór Björgvinsson (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 13:21

2 Smámynd: Jac Norðquist

Hahahahaha, ætli maður væri nokkuð með klobbann opinn ef svo væri ? Nei, varla. Enda ferlega vel giftur.

Jac

Jac Norðquist, 5.5.2008 kl. 14:08

3 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Ég verð að segja að því miður þá man ég líka eftir dauðadrukknum unglingum hangandi utan í frönskum hermönnum og var það engum til sóma. Hin hliðin á málinu er að ég t.d. ólst upp í Keflavík og ef einhver útlendingur reyndi að tala við mann á skemmtistað þurfti maður að vera dónalegur og hunsa viðkomandi ef maður ætlaði ekki að fá á sig slæmt orðspor.

Meðalhófið er vandratað......

Kristín Guðbjörg Snæland, 6.5.2008 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband