Of snemma ?

Sko ţađ er neflilega máliđ ađ gamalt fólk sem er heima hjá sér, missir oft tenglsin viđ ađra en sína nánustu. Ţađ einangrast oft og viđ vitum alveg hvađ einangrun getur haft mikil og neikvćđ áhrif á líđan okkar. Enda kemur í ljós ađ ţegar gamla fólkiđ er komiđ inn á hjúkrunarheimilin sem međ öllu sínu góđa félagslífi, verđa til ţess ađ ţađ er mun hressara en áđur. 

"Á ţessum árum kemur í ljós veikt en línulegt samband á ţá leiđ ađ eftir ţví sem líđur á tímabiliđ verđa ţeir sem nýir koma inn á hjúkrunarheimilin hressari. Ţeir eru međ meiri vitrćna getu og betri fćrni í ađ taka ţátt í félagsstarfi."

Ég spyr hinsvegar, hvernig kemur heimahjúkrun í stađin fyrir gott félagslíf hjúkrunarheimilana?

Jac


mbl.is Fara afi og amma of snemma á heimili?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband