Föstudagur, 28. mars 2008
Þetta miklu betur í frábæru lagi sínu "Tíu fingur ferðast"... læt textann fylgja með svo þið getið raulað lagið.....
Lag og texti: Bubbi Morthens Sleiktu mig varlega vinan varlega - ofurhægt. Snertu mig líka ljúfan leiktu við hold mitt þægt. Tíu fingur ferðast felann í lófa sér lamaður ligg ég þægur ljúfur undir þér. Hrædd hún hvíslar hrædd hún hvíslar hrædd hún hvíslar það fylgja álög þér. Þrír fingur kafa og finna það flæðir útúr þér. Viltu bíta mig í brjóstið bíttu stykki úr mér. Hvíslaðu orðin elskan æstu upp dýrið í mér. Það kemur þegar það kemur en komdu samt með mér. Hrædd hún hvíslar hrædd hún hvíslar hrædd hún hvíslar það fylgja álög þér. Á vörunum döggdropar glitra úr dúnmjúku hári renna tunga mín tínir þá upp meðan taugar þínar brenna. Þungar hendur sem hlekkir halda mér föstum og klemma heitir kossar sem kvelja kefla mig og hremma. Hrædd hún hvíslar hrædd hún hvíslar... |
Kveðja
Jac
Flokkur: Bloggar | Facebook
«
Síðasta færsla
|
Næsta færsla
»
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.