Geðveiki er málið !
Föstudagur, 22. febrúar 2008
Það er nokkuð ljóst að fólk sem hringir í slökkviliðið og tilkynnir Gabb-Bruna, er eitthvað veikt á geði, svo það ætti að meðhöndla þetta mál með það í huga. Þegar fólk fer að setja fram allskyns hótanir og skítkast gagnvart svona gabb-innhringjurum, má ekki gleyma því að hver sá eða sú sem þetta gerir er alvarlega veikur á geði og ekki fær um rökrétta hugsun. Nema auðvitað að þetta séu börn undir 5 ára aldri en það ætti að vera auðvelt fyrir símasvörunarmanneskjuna á 112 að heyra það.
Jac
Gabbútkall hjá slökkviliði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.2.2008 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.