Ný færsla á skáldsögublogginu mínu
Miðvikudagur, 18. mars 2009
http://coma.blog.is/blog/coma/
Kíkið endilega og látið mig vita hvort ég sé á réttri leið með "Rithöfundadrauma" mína eða hvort ég eigi hreinlega að hætta þessari vitleysu og halda bara kjafti !!!
Bestu kveðjur
Jac Norðquist
Athugasemdir
Frábært halltu áfram.
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 18.3.2009 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.