Allt nema Danina !!!
Miðvikudagur, 22. október 2008
Þrátt fyrir að búa hér og líka ágætlega, er ég kominn með upp í kok af Danska niðurlægjandi húmornum. Kannski er ég bara svona fjári hörundssár en ég er bara ekki að gúddera svona framkomu frá þjóð sem við höfum kallað frændþjóð !! Má ég þá biðja um Norsarana og við skulum bara gleyma smugudeilunni.
Jac
Norsk sendinefnd til landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Djöfull er ég sammála tér Jac...Madur er er spurdur í tíma og ótíma um hvad hafi eiginlega gerst á íslandi med svona fyrirlitningar tón í röddinni eda allavega upplifir madur tad tannig...Svo er madur eins og bjáni tegar madur segir ..Ju tad voru sko bankarnir sko eda eithvad álíka ..Hva veistu ekki hvad gerdist er tad ekki í blödunum....Fylgist tú ekki med .
Nei svona í alvöru tá er ég líka komin med upp í kok á dananum í bili.
fadmlag samt til tín inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 22.10.2008 kl. 09:31
Hahahahah kreppan er mig að éta án þess ég taki eftir því ehhehe ;) trúlega á ég eftir að vakna upp einn daginn í taugaáfalli!! æi hvað ég vona samt ekki....en að að öðru þá las ég það sem þú skrifaðir og vandaði mig...það sem þér dettur í hug heheheh
Halla Vilbergsdóttir, 22.10.2008 kl. 13:56
Hahahahaha frábært Halla! Égátti samt ekki von á því að þessi laaaanga lína mín færi svona langt út fyrir allt..... en svona er nú ófullkomið moggabloggið... hahahaha
Jyderupdrottning. Takk fyrir faðmlagið Já það er hálf skrítið að vera Íslendingur hérna núna, verð ég að segja. Ætli ég feli mig ekki bara við það að þykjast vera frá Frakklandi... og ber nafnið mitt fram með frönskum hreim... Sjakk NorQíst ! Hahahahahaha
Jac Norðquist, 22.10.2008 kl. 15:49
Knús
Líney, 22.10.2008 kl. 17:14
Ballervufranse?
tetta tísir sko talar tú frönsku..Á útlensku.
Gudrún Hauksdótttir, 22.10.2008 kl. 17:56
Látum þá hlæja.....það beinir athyglinni frá þessum letihaugum.
Gulli litli, 22.10.2008 kl. 21:24
Sammála Gulli. Takk Líney og Halla. Jyderupdrottning, Me sko Parla Pínu Fransk jú knów !!! ;)
Bestu kveðjur til ykkar bloggvinir
Jac
Jac Norðquist, 23.10.2008 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.