Klukkaður :)

Ég var "Klukkaður" af Margréti bloggvinkonu Lindquist og ætla að svara klukkinu hérmeð.

 

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Tundis maður í Stálverksmiðju, Yfirdyravörður, Verslunarstjóri, Rútubílstjóri (vel bara skrítnustu störfin)

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

Four Friends, Sleepless in Seattle, Rocky, Casablanca.

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Keflavik Airbase, Malmö, Hafnarfirði, Reykjavík.

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Ugly Betty, American Hotrod, Will&Grace, 30 Rock.

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Brasilía, Canada, Indonesia,Malaysia.

Fjórar síður sem ég heimsæki daglega(fyrir utan bloggsíður)

CNN,Berlinske,Jyllandsposten,Mbl

Fjórir staðir sem ég mundi helst vilja vera á núna:

New York, Reykjavík,Balaton vatn og Einhverri plánetu þar sem að líf finnst í okkar mynd eða nálægt því :)

Fjórir bloggarar sem ég klukka:

Kristín Snæland, Helga Skjól, Halla Vilbergs og Gulli

Bestu kveðjur

Jac


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

Ja hvernig datt mér annað í hug.....ég Svara þessu um leið og ég get....;)

Halla Vilbergsdóttir, 5.9.2008 kl. 14:17

2 Smámynd: Gulli litli

Búinn........Mamma!..........búinn..

Gulli litli, 5.9.2008 kl. 15:17

3 Smámynd: Jac Norðquist

Hahahahaha já ég var að skoða þetta hjá þér Gulli... Halla ! Ekki seinna en strax !

Bestu kveðjur

Jac

Jac Norðquist, 5.9.2008 kl. 15:39

4 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

allt i lagi ef eg verð rekin fyrir að gera eitthvað annað en að vinna þá verður það þér að kenna mundu það heheheheheheh;)

Halla Vilbergsdóttir, 5.9.2008 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband