Ég slapp....

Ég bý erlendis svo ég slapp viđ ţetta verkfall og áhrifa ţess. Konan mín liggur inni á OUH í Odense. Ég verđ samt ađ segja ađ ég er ekki sáttur viđ ađ konur sem komnar eru ađ fćđingu, skuli ţurfa ađ hafa áhyggjur af ţessu ofan í allt "fćđingarstressiđ" !!! Vonandi ađ blessađa ríkisstjórnin sjái sóma sinn í ađ leysa ţetta sem fyrst og helst í gćr!

Jac


mbl.is Verkfall ljósmćđra hafiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Hć Jac. Til hamingju med litlu dótturina. Sú er fín og falleg. Yndislegt ad allt gekk vel.

Ég átti litla Veróníku í maj, í verkfallinu hér í DK. Thad átti ad senda okkur heim, en af thví hún var slřpp héldu thćr okkur í tvo daga og tóku okkur aftur inn í viku af thví hún var med svo slćma gulu. Thad var ekkert ad athuga vid thjónustuna, thó ad thad vćri allsherjarverkfall. Mér fannst thad aldeilis addáunarvert.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 4.9.2008 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband