Bíddu bíddu.....
Miðvikudagur, 16. júlí 2008
Væri ekki miklu nær fyrir Bandaríkjastjórn að senda hæfari fulltrúa en herra William ? Það er ein persóna sem ég tel með miklu miklu meiri reynslu, bæði af kjarnorku málum og líka dýrmæta reynslu af fólki sem hugsar, að því er virðist, á skjön við okkur vesturlandabúa..... um hvern er ég að tala... nú auðvitað Montgomery Burns alráð og eiganda eins best rekna kjarnorkuvers á austurströnd Bandaríkjanna. Hver hefur líka meiri reynslu en hann af "óþekku" fólki? Ég bara spyr... Annars finnst mér líka eins og Bush sé einn af persónunum í Springfield, en það er nú annað mál ;)
Jac
William Burns verður viðstaddur Íransfund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann sendi litla bróður sinn fyrir sig.
Elías Halldór Ágústsson, 16.7.2008 kl. 12:32
Hahahahaha Góður Elías, góður !!!
Jac
Jac Norðquist, 16.7.2008 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.