Ha?

Áttu þá Írakar fullt af Uranium eftir alltsaman? Það væri hægt að gera sæmilegustu "Drullu-sprengju" (Dirty bomb) úr nokkrum kílóum af Úrani. Er þetta restar af Mass destruction vopnum eða hvað?

Jac


mbl.is Úran flutt frá Írak til Kanada
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Þú getur drekkt manni með fötu fullri af vatni. Vinur minn á fötu og er með vatnskrana inni á baði hjá sér.  Eigum við ekki að senda sérsveitina á hann?

Óskar, 7.7.2008 kl. 17:58

2 Smámynd: Jac Norðquist

Hahahahaha já satt segirðu Óskar.... Ef maður biður fallega, þá er örugglegga hægt að biðja fólk um að raða sér upp í einfalda röð og drekkja svo einum í senn í vatnsfötu.... sem þá er orðin að Mass destruction vopni !

Góðar stundir og takk fyrir að nenna að kommenta á bullið mitt ;)

Jac

Jac Norðquist, 7.7.2008 kl. 18:32

3 identicon

Fréttamennirnir hafa líklega verið að reykja eitthvað.

Það sem um ræðir eru "yellow cake" sem vopnaeftirlitsmenn S.Þ. pökkuðu og insigluðu eftir fyrri flóabardaga.

Ekkert sem ekki var vitað um eða var reynt að fela.

Og, nei, það er ekki hægt að búa til Dirty Bomb úr Yellow Cake. 

Fransman (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 07:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband