Tjáningafrelsi ?

Í ljósi ţess ađ ég er hlynntur tjáningafrelsi, endurbirti ég hér međ ţessa frétt AP/MBL og set hana innan gćsalappa. Ég ţakka MBL fyrir heimildirnar og einnig AP fréttastofunni. Ég ćtla ekkert ađ taka neinn Hannes Hólmstein á ţetta !!! Hahahahahahahahah 

 

"Einn af öflugustu fréttamiđlum Bandaríkjanna, AP-fréttastofan, stendur nú í stríđi viđ bloggara. Telur fréttastofan ţá marga ganga of langt í ađ birta án leyfis orđrétta kafla úr skeytum fréttastofunnar í stađ ţess ađ endursegja í stuttu máli.

Fyrir nokkru sendi fréttastofan ţekktri bloggsíđu vinstrimanna, Drudge Retort, bréf og bađ hana um ađ fjarlćgja sjö fćrslur ţar sem vitnađ var í AP-fréttir, lengstu tilvitnanirnar voru 79 orđ.

AP segist nú áskilja sér rétt til ađ stöđva slíka notkun á skeytum hennar en ekki er ljóst hvort málsókn er í undirbúningi. Bloggarar eru margir bálreiđir ţessari afskiptasemi og sumar bloggsíđur hunsa nú međ öllu framleiđslu AP-fréttastofunnar."

 

Jac


mbl.is Ćtlar AP í stríđ gegn bloggurum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hvad er AP ad derra sig tetta....Er tad ekki frettafluttningurinn sem vid vitnum einna mest í á blogginu....Jafvel ordrétt hjá sumum.

Knús á tig minn kćri og eigdu gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 4.7.2008 kl. 04:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband