Get það ekki heldur !!!

Ég get ekki sagt að Eiður sé góður, því ég hef bara ekki hugmynd um það.... mér skilst að maðurinn sé einhversskonar íþróttafrík. Hann virkar of lítill í Körfuboltann svo ætli hann sé ekki bara í fótboltanum. Ég játa það fúslega að ég þoli afar illa fótbolta og má eiginlega segja að ég sé með fótboltafælni á háu stigi. Það fer neflinlega svo innilega í taugarnar á mér þegar allri dagskrá sjónvarpsins er riðlað til þess að koma að efni tengt fótbolta ! Það gerir mig bara reiðann svei mér þá.... Það má eflaust koma með allskonar mótvægismótbárur á móti mér, jú jú mikið rétt, en sko, þið eruð núna að lesa skrif manns sem er sjónvarpsNjörður með meistaragráðu í samblönduðu áhorfi ! Svo don´t you fokking tell me to be quiet !!! Hahahahaha. Annars verð ég að lýsa yfir ánægju minni yfir þessu framtaki Nova, því að það er sífelld og mikil þörf á aðstoð við hjartveik sem og önnur langveik börn. Börnin eru það dýrmætasta í lífinu og gott mál að félög eins og Neistinn skuli vera til.

Bestu kveðjur og knús til þín sem nenntir að lesa þetta og ef þú kommentar líka, færðu tvöfalt knús og flösku af bjór..... ég geymi hana bara inn í ísskáp þar til þú átt leið um Wink

Jac Norðquist


mbl.is „Get ekki sagt að ég sé góður“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

Hallo hallo.....þarna held ég að síðustu línurnar hafi veriði ritaðar til mín Geymir bjór og svona þangað til ég á leið hjá hehehehe vei vei...og auðvitað veistu að ég nenni að kvitta hjá uppáhalds bloggvininum....;) hahahah Knús til baka....hver veit nema vísakortinu verði nauðgað og farið til d,k í leit af draumprinsinum með þér...allaveg verð ég barnlaus og ein í heiminum i 2 vikur í viðbót held ég;)

Halla Vilbergsdóttir, 25.6.2008 kl. 15:25

2 Smámynd: Gulli litli

Get vel sagt að ég sé góður....en það er bara haugalygi...

Gulli litli, 25.6.2008 kl. 20:26

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Eidur var gódur ..Er adeins farinn ad slakna í boltanum enda kominn yfir tvítugsaldurinn

Eigdu gódann dag og ég læt vita tegar ég á leid um .....Hafdann bara kaldann

Eigdu gódan dag.

Gudrún Hauksdótttir, 26.6.2008 kl. 06:46

4 Smámynd: Jac Norðquist

Takk fyrir kommentin Halla, Gulli og Guðrún.... já ég verð stöðugt í allt sumar, með ísskápinn á yfirkeyrslu með kaldan öl í fyrirrúmi !!! Hahahahaha

Bestu kveðjur

Jac

Jac Norðquist, 26.6.2008 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband