Er þetta nú......
Föstudagur, 16. maí 2008
Svona í alvöru, er þetta nú rétta aðferðin? Auðvitað á ekkert að vera knýja blessuðu olíuprinsana til að auka framleiðsluna. Það færir þeim bara fleiri tromp á hendina. Rétta aðferðin að mínu mati er að auka fé til rannsóknar og framleiðslu á öðrum orkugjöfum (alternative rescources). Það eru þeir hræddastir við. Hversvegna haldiði að verðið sé knúið upp í topp í dag? Það er út af því að það er alls ekki langt í að annar orkugjafi en olía verður allsráðandi í orkumálum og þá verða greyjin alveg á kúpunni og olía verður eins og gufa 18 aldar. Þessvegna er um að gera að hala inn eins mörgum krónum og hægt er meðan hægt er, ekki satt?
Kveðja
Jac
![]() |
Sádar auki olíuframleiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.