Í guđana bćnum.....

Kćri Áslansskóli, ekki sýna dönunum hvernig í háttin er búiđ međ dönskukennslu í íslenskum skólum ! Ţađ lá viđ ađ ég yrđi tjargađur og atađur fiđri ţegar ég svo reyndi ađ nota skóladönskuna mína hér úti.... og er ég tiltölulega ţokkalegur í mörgum erlendum tungumálum. Annars finnst mér alltaf danskan vera drullupollurinn í hópi norđurlandamála. Hin eru frekar tćr.

Jac

 


mbl.is Vel tekiđ á móti dönskum gestum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Meiri bull og vitleysan í ţér drengur, mér sem gekk svo vel á sínum tíma !! Hvađ varst ţú eiginlega ađ gera í tímum?  

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 15:16

2 Smámynd: Jac Norđquist

Svona í alvöru.... ţá grunar mig ađ kennarinn minn hafi bara veriđ afskaplega lélegur í dönsku.... talmáli ţađ er ađ segja. Ég var međ mjög góđar einkunnir fyrir dönskuna en ţađ var alveg látiđ viđgangast hversu glatađan framburđ mađur var međ. Ţađ var gríđarlegt sjokk ađ flytjast hingađ út á sínum tíma.

En takk kćrlega fyrir ađ kommenta, ég fanga ţví :)

Jac

Jac Norđquist, 5.5.2008 kl. 17:31

3 Smámynd: Kristín Guđbjörg Snćland

Isssss ég er viss um ađ ţú varst ekki verri en hver annar. Mađur heyrir ţetta almennt. En veistu bara hvađ....... ég heyri ţetta líka hjá fólki sem flytur til Noregs og Svíţjóđar svo ţau mál eru ekki endilega tćrari. Persónulega finnst mér sćnskan flottust en ţađ er svo annar handleggur.

Kristín Guđbjörg Snćland, 6.5.2008 kl. 09:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband