Æ en "Klaufalegt" !!
Föstudagur, 2. maí 2008
Já mér finnst þetta vera slys af "Klaufalegri" tegundinni ! Þegar fólk stofna lífi og limum í hættu með svona kjánaskap, fær það ekki samúð frá mér ! Hugsið ykkur bara svo ef hann hefði misst hjólið yfir á hinn vegahelminginn á bíl eða annað hjól og ollið verra slysi ! Ég er ekki sáttur við svona fíflalæti, bara alls ekki
Nú það segir reyndar í fréttinni að hann hafi verið að "Prjóna" skammt frá Sandgerðis-vegi... sem þýðir kannski að hann var utan vega á einhverju góðu æfingasvæði og hugsanlega að æfa glænýtt atriði fyrir "Mótorhjólasirkús-Rögnvaldar Rauða" ? Þá er þetta slys bara eins og hvert annað "Skíða-slys" eða álíka og allt annað og minna mál !
Hey ! Shit .... er ég með boðskap eða hvað? Hmmmm "Ekki dæma, nema vita alla söguna" Hvernig hljómar það?
Jac
Bifhjólamaður meiddist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já alger klaufi, ætti kannski að prjóna marmelaði sennilega flinkari með prjónana.
Bjarni Þór Björgvinsson (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 09:31
Hahahahaha Góður Bjarni !
Jac Norðquist, 2.5.2008 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.