Sönnunargagn A

Hahahaha já þeir halda eftir 15 trukkum og eru þeir merktir sönnunargögn frá 1-A til 15-A... Ætli þeir komi svo nokkuð fyrir rétt, þessar blessuðu löggur, og horfa niðurlútir með roða í kinnum og viðurkenna fyrir dómara að þeir hafi "tapað" sönnunargögnum !!! Hehehehehe, sé þetta alveg í anda.

Annars mjög slæmt mál að slá lögregluþjóninn í andlitið FootinMouth Ofbeldi á ALDREI rétt á sér. Já ég veit að löggan "Gasaði" bílstjórana.... en var það ekki eftir að fyrsta steininum var kastað ?

Jac

 


mbl.is Ráðist á lögregluþjón
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Fyrst kom gasið svo steinninn.

Svo til að árétta þá var meintur "boxari" í fréttinni ekki einn af bílstjórunum.

Það að ráðast á lögregluþjón er ekki eitthvað sem á að gera.

Það að lögreglan ráðist á allmenning að fyrra bragði er heldur ekki það sem á að gera.

Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir!

Ólafur Björn Ólafsson, 24.4.2008 kl. 16:26

2 Smámynd: Jac Norðquist

Já ég er algerlega sammála. Vissi ekki að gasið kom á undan steininum og ég er sammála mörgum öðrum bloggurum um að það virðist vera "einkennilegt" hvað lögregluofbeldi er að færast í aukana á Íslandi !

Jac

Jac Norðquist, 24.4.2008 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband