Ég náđi toppnum !!!!

Ég er fullur af ţakklćti til ykkar allra sem hafa smellt á "Topplista" linkinn hér til vinstri.... ţađ kom mér í 1. sćti á listanum hans Gunnars og verđ ég alveg ađ viđurkenna ađ mér finnst eins og ég hafi komist á topp Everest ! Ég veit auđvitađ ađ gćfan er fallvölt og allt ţađ og ég á ekki eftir ađ vera lengi á toppnum.... en ég lofa ađ láta ţađ ekki stíga mér til höfuđs og ćtla ađ umgangast almúgann eins og jafningja ţrátt fyrir ţennan gríđarlega áfanga. Ég vil samt byrja á ađ ţakka Mömmu, Konunni minni, tvíburunum mínum og vinum ţeim Mikael og Gabríel, ásamt öllu ţví góđa fólki sem hefur stutt mig hingađ upp á toppinn, ţiđ eruđ ćvilangt innlimuđ í hjarta mitt, einnig vil ég ţakka Guđi, konunni í tollhliđinu á Stórabeltisbrúnni, vinalega stöđumćlaverđinum á Laugarveginum og síđast en ekki síst, Bjössa á Hlöllabátum fyrir afsláttinn um daginn.

Međ vinsemd og virđingu

Sir Jac Norđquist

Topplistaklífari nr 1.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.4.2008 kl. 14:06

2 Smámynd: Kristín Guđbjörg Snćland

Montprik!!!!  Ég tek skýrt fram ađ ég tók ekki ţátt í ţessari ótrúlega lágkúrulegu kosningu. Fannst ţetta litlu betra en stripparinn... ći nei... fyrirgefiđ, fyrirsćtan fáklćdda sem hreykir sér nú af ţví ađ fullt af fólki kaus hana sem eitthvađ kyntákn mánađarins svo hún geti nú fariđ ađ spóka sig hálfnakin í einhverjum útlenskum raunveruleikaţćtti!!!  Hún hefur ţó möguleikann á ađ vinna slatta af peningum en hvađ fćrđ ţú Sir Jac........ broskall frá einhverjum Gunnari og skítkast frá mér.... múhahahahahahaha  

Kristín Guđbjörg Snćland, 5.4.2008 kl. 18:21

3 Smámynd: Jac Norđquist

Ekki bara einhverjum Gunnari, heldur sjálfum Guđföđur topplistanns... og ég vćri stórlega móđgađur ef ég fengi ekki "skítkast" frá ţér svona annađslagiđ Hahahahahahahah :)

Jac

Jac Norđquist, 6.4.2008 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband